Fara í efni

Skilmálar - Gjafabréf

Pantanir á gjafabréfum eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Séu gjafabréf ekki til á lager mun skrifstofa Greifans hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma. Af öllum pöntunum sem dreift er af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts. Greifnn ber samkvæmt þeim enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vörum í flutningi. Ef vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá Greifanum er tjónið á ábyrgð kaupanda.
 
Greifnn endurgreiðir ekki upphæðir sem eru keyptar í gjafabréfum. Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn. Að öðru leiti er vísað til laga um neytendakaup nr. 48/2003 og laga um neytendasamninga.
 
Ekki er hægt að kaupa gjafabréf með öðru gjafabréfi.
 
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
 
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra.
 
Greifinn Veitingahús ehf. kt: 441111-0370 VSK nr 109648, Glerárgötu 20, 600 Akureyri.